top of page

Yogasálir
Um okkur
Yogasálir var stofnað í mars 2018 af hjónunum og yogakennurunum Ragnheiði Hafstein og Grími Sigurðssyni. Frá upphafi höfum við boðið upp á fjölbreytta tíma og námskeið fyrir iðkendur á Árborgarsvæðinu. Stúdíóið hefur vaxið á þessum tíma og við höfum trú á að svo verði áfram. Fyrir það erum við ákaflega þakklát. Vertu hjartanlega velkomin til okkar og við vonum að þú finnir það sem þú ert að leita að. Ef einhverjar spurningar vakna þá ekki hika við að senda okkur línu með því að smella á hlekkinn hér að neðan.
Yogasálir....yoga fyrir alla...alltaf
Um okkur: About Us
bottom of page