Hot Yoga Kennaranám 200 RYT
💥Nýtt Hot Yoga kennararanám hefst í janúar 2025
Langar þig að kenna Yoga og dýpka iðkunina þína?
Yogasálir bjóða upp á vandað og faglegt Hot Yoga kennaranám í samvinnu við "Barkan Method Of Hot Yoga".
Námið er blanda af fjarnámi og staðnámi og er viðurkennt af Yoga Alliance.
Jimmy Barkan, stofnandi og eigandi Barkan Method Of Hot Yoga, er útskrifaður frá Ghosh’s College, Kalkútta Indlandi. Hann starfaði við hlið Bikram Choudhury (frumkvöðull Hot Yoga með 26-2 seríuna) og var hans aðalkennari í yfir 20 ár.
Jimmy hefur kennt Yoga í yfir 40 ár og útskrifað yfir tvöþúsund kennara á ferlinum sínum. Árið 1983 fékk Jimmy vígslu inn í Kriya Yoga samtök Paramahansa Yogananda, Self Realization Fellowship.
Frekari upplýsingar um námið og hvernig þú sækir um er að finna hér fyrir neðan.
Uppbygging námsins.........
Umsókn um kennaranám
Vinsamlegast fylltu út formið hér að neðan ef þú villt sækja um 200 RYT kennaranám Yogasála og "Barkan Method Of Hot Yoga". Um leið og þú hefur sent umsóknina inn, færðu sendar upplýsingar til að greiða staðfestingargjald 65.000kr. sem er óendurkræft (staðfestingargjald dregst frá heildarverði).
Ef þú vilt fá frekari upplýsingar um námið áður en þú skráir þig getur þú sent póst á yogasalir@yogasalir.is og við veitum þér allar frekari upplýsingar.