top of page

Kennaranám Yogasála

Yogasálir bjóða upp á nokkrar tegundir af  kennaranámi í Yoga.  Undanfarin ár hefur verið boðið upp á Hot Yoga kennaranám í samstarfi við Barkan Method of Hot Yoga.

Nú bjóðum við einnig upp á AerialYoga (Slæðujóga) og á næstunni líka Yin Yoga kennaranám. 

Allt kennaranámið okkar miðast við 200 tíma nám og er viðurkennt af Yoga Alliance og Jógakennarafélagi Íslands.

Við munum einnig bjóða upp á styttra 50-100 tíma nám en það verður auglýst sérstaklega þegar það verður í boði. 

Hvort sem þú villt læra að verða kennari og gefa af þér í kennslu eða ná meiri persónulegum þroska, þá hentar kennaranám Yogasála. 

Þú getur fengið allar frekari upplýsingar um það kennaranáms sem er í boði hverju sinni, með því að smella á "Kennaranám" í valstikunni hér að ofan.   

Ef þú ert með frekari spurningar eða vilt fá frekari upplýsingar um það kennaranám sem þú hefur áhuga á, þá ekki hika við að hafa samband með því að senda póst á yogasalir@yogasalir.is.

 

277332243_757674275197478_4444258138300607398_n.jpg
200RYS_logo_scholl.png
TT200RYT

Fjölbreytt kennaranám

Nám sem umbreytir þér

Þú munt veita öðrum innblástur

bottom of page