top of page

Kosta Ríka - 11-18 maí 2024

Yogasálir í samstarfi við "Barkan Method Of Hot Yoga" á Flórída bjóða upp á Yogaferð til Kosta Ríka í vor.  Um er að ræða tvenns konar útfærslur sem hægt er að velja um:

 • Annars vegar 100 tíma kennaranám fyrir Yogakennara sem hafa þegar 200 RYT kennsluréttindi frá Barkan Method of Hot Yoga eða sambærilegum yogaskóla.

 • Hins vegar "Retreat" ferð til að njóta og gera Yoga ef þú vilt.  

 • Boðið er upp á nokkrar tegundir af herbergjum og er verðið sem hér segir:

  • 2.180$-2.300$ á mann fyrir tvo í herb. (ca. 299-315 þús.kr.)

  • 2.650$-2.900$ á mann í eins manns herb. (ca. 363-397 þús.kr.) 

  • ATH: Greiða þarf staðfestingargjald kr. 500$ (ca. 65 þús.) þegar pantað er. 

  • Greiða þarf heildarverð fyrir 1. apríl.  (staðfestingargj. dregst frá)

  • Hér má sjá hvaða herbergi eru í boði

 • Innifalið í verði er: ​

  • Gisting - 7 nætur​

  • Matur 3x á dag

  • Yogakennsla

  • Ferðir til og frá flugvellinum á komu og brottfarardegi

CR_1.jpg
CR_2.jpg
Yoga_Nidra.jpg
CR_4.jpg
bottom of page