top of page
This course has started, but you can book the remaining sessions.

Yoga Nidra og Þerapía - Lokað námskeið

6 vikna námskeið - 2x í viku - Mánud. og Miðvikud. Kl: 18:45 - 19:45

Started Sep 9
29,900 Icelandic krónur
Location 1

Available spots


Service Description

Yoga Nidra og Þerapía - 6 vikna lokað námskeið hjá Yogasálum. Yoga Nidra og Yogaþerapía býður uppá yogastöður, öndunaræfingar sem og leidda hugleiðslu. Aðferðin hjálpar til við höfuðverki, kvíða, svefnvandamál og króníska verki. Yoga Nidra og Yoga Þerapía fer vel saman við aðra meðhöndlun sem einstaklingur kann að hafa þörf fyrir. Kostir þess að stunda Yoga Nidra með Yoga þerapíu: · Bætt líkamsstaða · Aukin orka · Bættur andlegur skýrleiki · Betra andlegt jafnvægi · Flýtir fyrir líkamlegum bata - t.d. eftir slys eða aðgerð · Losun á krónískum verkjum · Losar um óheilbrigðar tilfinningar og hugsanir Með Yoga Nidra iðkun fjarlægirðu það sem stendur í vegi fyrir líkamanum að heila sig. Þú losar um uppsafnaða spennu, hvort sem er líkamlega, andlega eða tilfinningalega. Námskeiðið hefst 9 sept. og lýkur 16 okt. Kennt er á Mánud. og Miðvikud. Kl: 18:45 - 19:45 Kennari er Hafsteinn Viktorsson jógakennari -200RYT ATH: - Námskeiðinu fylgir aðgangur í alla opna tíma í stúdíóinu meðan á námskeiði stendur. - Árskorthafar þurfa að skrá sig með því að senda tölvupóst á yogasalir@yogasalir.is - Bjóðum upp á greiðsludreifingu til allt að 36 mánuðum ef greitt er með kreditkorti.


Upcoming Sessions


Contact Details

  • Yogasálir-Yogastudio, Selfoss, Iceland

    +354 898-1099

    yogasalir@yogasalir.is


bottom of page