top of page

Kundalini - Orkustöðvarnámskeið

8 vikna námskeið - 1x í viku - Fim. kl.: 18:30-19:45

  • Starts Oct 12
  • 34,900 Icelandic krónur
  • Location 1

Available spots


Service Description

Kundalini - Orkustöðvarnámskeið: Viltu öðlast jafnvægi à orkunni þinni og tilfinningum? Komdu í ferðalag um orkustöðvarnar. Við munum vinna með hverja orkustöð fyrir sig út frá fræðum í Kundalini-Yoga og Gong-Yoga. Í hverri viku fá meðlimir verkefni til umhugsunar sem tengist viðkomandi orkustöð. 40 daga hugleiðsluástundun fylgir með þar sem hver og einn ræður sinni vegferð. Námskeiðið hefst 12 október og lýkur 30 nóvember. Kennt er á Fimmtudögum kl.: 18:30-19:45 ATH: - Námskeiðinu fylgir aðgangur í alla opna tíma í stúdíóinu meðan á námskeiði stendur. - Árskorthafar þurfa að skrá sig með því að senda tölvupóst á yogasalir@yogasalir.is - Bjóðum upp á greiðsludreifingu til allt að 36 mánuðum ef greitt er með kreditkorti.


Upcoming Sessions


Contact Details

  • Yogasálir-Yogastudio, Selfoss, Iceland

    +354 898-1099

    yogasalir@yogasalir.is

bottom of page