top of page

Jóga úti (eða inni)

Jóga úti í náttúrunni - 60 mín.

  • 1 h
  • Location 1

Service Description

Jóga úti í náttúrunni þegar veður leyfir. Gerum sólarhyllingar, Yin-jóga, Nidra, Kundalini eða allt eftir því hvernig stemmningin er hverju sinni. Tímarnir enda á góðri slökun og þeir henta öllum. Staðsetning er auglýst fyrir hvern tíma en við verðum á Selfossi eða í nágrenninu. Ef veður er óhagstætt færum við okkur inn í sal í stúdíóinu okkar.


Upcoming Sessions


Contact Details

  • Yogasálir-Yogastudio, Selfoss, Iceland


bottom of page