Skemmtilegir tímar í volgum sal eða í 32-34 stiga hita með lágu rakastigi.
Í þessum tímum vinnum við með styrk, liðleika og jafnvægi. Tímarnir eru sérstaklega byggðir upp til að að auka hreyfigetu og bæta styrk í hnjám, öxlum, mjöðmum og hryggjarsúlunni. Þeir eru fjölbreyttir með lifandi tónlist og góðri djúpri slökun í lokin.