top of page

Infrarautt VOLGT Yoga

Infrarautt VOLGT Yoga 45 mín.

45 min
2,900 Icelandic krónur
Location 1

Service Description

Skemmtilegir tímar í volgum sal eða í 32-34 stiga hita með lágu rakastigi. Í þessum tímum vinnum við með styrk, liðleika og jafnvægi. Tímarnir eru sérstaklega byggðir upp til að að auka hreyfigetu og bæta styrk í hnjám, öxlum, mjöðmum og hryggjarsúlunni. Þeir eru fjölbreyttir með lifandi tónlist og góðri djúpri slökun í lokin.


Upcoming Sessions


Contact Details

  • Yogasálir-Yogastudio, Selfoss, Iceland

    +354 898-1099

    yogasalir@yogasalir.is


bottom of page