Kröftugt "HotYoga" flæði með Barkanaðferð 🔥 Við munum láta infrarauða hitan og rakan vinna með okkur í gegnum flæðið sem er hannað sérstaklega til að hita þig vel upp áður en farið er í standandi jafnvægisstöður. Gólfsstöður eru svo teknar fyrir þar sem fyrri hluti af þeim er alltaf sá sami milli tíma en seinni hlutinn er með ólíka uppröðun milli tíma (daga). Í lokin er svo djúp slökun .🙏