top of page
Ekki hægt að bóka námskeið eftir að það er hafið

INFRARAUTT HotYoga-Morguntímar

Morguntímar: Mánud og Miðvikud (60.mín)

  • 2,900 Icelandic krónur
  • Location 1

Service Description

Kröftugt "HotYoga" flæði með Barkanaðferð 🔥 Við munum láta infrarauða hitan og rakan vinna með okkur í gegnum flæðið sem er hannað sérstaklega til að hita þig vel upp áður en farið er í standandi jafnvægisstöður. Gólfsstöður eru svo teknar fyrir þar sem fyrri hluti af þeim er alltaf sá sami milli tíma en seinni hlutinn er með ólíka uppröðun milli tíma (daga). Í lokin er svo djúp slökun .🙏


Upcoming Sessions


Contact Details

  • Yogasálir-Yogastudio, Selfoss, Iceland

    +354 898-1099

    yogasalir@yogasalir.is


bottom of page