Í appinu okkar finnur þú alla tímana okkar, lokuðu námskeiðin og margt fleira,
Skannaðu apppið okkar í símann þinn 👉
INFRARAUTT Barkan Hot Yoga - FRÍTT 🔥
Infrarautt Hot Yoga með Barkanaðferð
Service Description
Þessir tímar eru kenndir af Barkan Hot Yoga kennaranemum Yogasála og Barkan Hot Yoga. Tímarnir eru settir upp fyrir nemana til að æfa sig að kenna í raunverulegum aðstæðum. Það er FRÍTT í þessa tíma. Kröftugt "HotYoga" flæði með Barkanaðferð 💪🔥 Við munum láta infrarauða hitann vinna djúpt inn í vöðvana okkar í gegnum flæðið sem er hannað sérstaklega til að hita þig vel upp áður en farið er í standandi jafnvægisstöður. Gólfsstöður eru svo teknar fyrir þar sem fyrri hluti af þeim er alltaf sá sami milli tíma en seinni hlutinn er með ólíka uppröðun milli tíma (daga). Í lokin er svo djúp slökun 🙏
Upcoming Sessions
Contact Details
Yogasálir-Yogastudio, Selfoss, Iceland
+354 898-1099
yogasalir@yogasalir.is