Í appinu okkar finnur þú alla tímana okkar, lokuðu námskeiðin og margt fleira,
Skannaðu apppið okkar í símann þinn 👉
Hot Barre - FRÍTT
Hot Barre - Laugard. 28 des. - kl: 10:30 - 11:30
Service Description
Aðeins þessi eini tími í boði milli jóla og nýárs. Frábær tími til að hreyfa sig eftir jólin og vera klár í áramnótin. Tíminn er kenndur í INNFRARAUÐUM HEITUM SAL Yogasála. Við vinnum m.a. með lóð, bolta, stangir og eigin líkamsþyngd sem styrkir vöðvana og eykur hreyfigetu. Þetta verður skemmtilegur og árangursríkur tími þar sem mun reyna á vöðvaþolið og líkaminn svitna vel. ATH. Nauðsynlegt að mæta með stórt handklæði eða koma með eigin jógadýnu. Kennari er Sandra Lilja Björgvinsdóttir B.sc. íþróttafræðingur með BARRE og einkaþjálfararéttindi. Sandra er einnig með Barkan Hot Yoga kennararéttindi frá Kosta Ríka. Sandra er reyslumikill kennari og hefur kennt áður m.a. Hot Barretíma hjá World Class og er núna kennari hjá Hreyfingu í Reykjavík. FRÍTT er í tímann, þú þarft bara að bóka þig á heimasíðunni eða í appinu okkar.
Upcoming Sessions
Contact Details
Yogasálir-Yogastudio, Selfoss, Iceland