top of page
Ekki hægt að bóka námskeið eftir að það er hafið

Fullt tungl - Hugleiðsla og hljómheilun

Viðburður - Fullt tungl - Hugleiðsla og hljómheilun

  • 4,900 Icelandic krónur
  • Location 1

Service Description

Nýtum krafta fulla tunglsins til að endurstilla hugann og undirbúa okkur fyrir haustið sem er framundan. Tunglið hefur mikil áhrif á jörðina og fólkið á jörðinni. Það hefur áhrif á hafið og líkamsklukku okkar. Við nýtum okkur viskuna úr jógafræðunum og hljóminn í möntrunum inn í kröftuga hugleiðslu sem mun leiða okkur inn í djúpslökun Yoga-Nidra. Við tekur töfrandi hljómur Gongsins.


Upcoming Sessions


Contact Details

  • Yogasálir-Yogastudio, Selfoss, Iceland


bottom of page