Yogasálir bjóða núna upp á flotmeðferð í vatni í Sundhöll Selfoss á þriðjudagskvöldum.
Komdu í endurnærandi stund með okkur í sundlauginni. Veitt verður "Cranio" meðferð að hluta í vatninu ásamt Gong-hljómheilun.
Flothettur fylgja með fyrir þá sem ekki eiga slíkt.