Nú er sumarið að ná hámarki og flestir að njóta sumarfrísins. Þannig er það hjá okkur líka. Við munum því fækka aðeins tímum í stundatöflunni núna um miðjan júlí og fram yfir verslunarmannahelgi.
Hér má sjá stundatöfluna eins og hún verður í júlí 👉 https://www.yogasalir.is/opnirtimar
Við minnum á að enn er hægt að kaupa sumarkort á tilboði þ.e. bæði mánaðarkort og 10 skipta kort.
Comments