top of page
Search

💥 Stundatöflur - Haust 2022

Við erum komin með stundatöflur fyrir haustið 2022. Þannig erum við með stundatöflu annars vegar fyrir "Opna tíma" og hins vegar "Lokuð námskeið". Við bjóðum upp á 13 tíma á viku í opinni stundatöflu og 13 lokuð námskeið að auki. Þannig ættu flestir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi.


Stundatafla fyrir "Opna tíma" byrjar mánudaginn 29.sept. en þangað til gildir sumarstundataflan okkar. Lokuð námskeið hefjast flest mánudaginn 5 og þriðjudaginn 6 sept. en þar bjóðum við bæði upp á mánaðarnámskeið sem og þriggja mánaða námskeið. Skráning er í fullum gangi fyrir lokuðu námskeiðin og hægt er að skrá sig bæði inn á yogasalir.is undir "Námskeið - Haust 2022" og í appinu okkar.


Ath: Öllum lokuðum námskeiðum fylgir kort í alla opna tíma í stúdíóið á meðan námskeiði stendur.


Hér að neðan má sjá stundatöflurnar okkar en einnig er hægt að sjá þær inn á yogasalir.is undir stundatöflur.
Hlökkum til að sjá ykkur með okkur í vetur 😊🙏

460 views0 comments

Recent Posts

See All

Comentarios


bottom of page