Páskar - Opnir tímar 🐣
- Grímur/Ragnheiður
- Apr 5, 2023
- 1 min read
Páskastundataflan okkar er klár. Yogasálir verða með opna tíma í gangi frá fim-mán. en lokað verður á páskasunnudag. Tímar í lokuðum námskeiðum falla niður en þeim verður bætt við námskeiðin í enda hvers námskeiðs.
Komdu í Yoga um páskana 😉
Gleðilega páska 🐥

Comments