Páskastundataflan okkar er klár. Yogasálir verða með opna tíma í gangi frá fim-mán. en lokað verður á páskasunnudag. Tímar í lokuðum námskeiðum falla niður en þeim verður bætt við námskeiðin í enda hvers námskeiðs.
Komdu í Yoga um páskana 😉
Gleðilega páska 🐥
Comments