top of page

Nýárs-Workshop með Lana Vogestad - Sunnudaginn 2 janúar kl:11-13

Sun, Jan 02

|

Selfoss

Tveggja tíma Hot Yoga Workshop með Lana Vogestad hjá Yogasálum. Lana er einn af aðalkennurum Jimmy Barkan sem á og rekur "The Barkan Method of Hot Yoga". Komdu á þennan viðburð og upplifðu eitthvað nýtt og kraftmikið á nýju ári.

Registration is closed
See other events
Nýárs-Workshop með Lana Vogestad - Sunnudaginn 2 janúar kl:11-13
Nýárs-Workshop með Lana Vogestad - Sunnudaginn 2 janúar kl:11-13

Tími og staðsetning

Jan 02, 2022, 11:00 AM – 1:00 PM

Selfoss, Eyravegur 35, 800, 800 Selfoss, Iceland

Gestir

Um ferðina

Lana Vogestad er alþjóðlegur jógakennari og myndlistarmaður(visual artist) hefur kennt jóga síðan 2008.   Lana er einn af æðstu kennurum hjá  "The Barkan Method of Hot Yoga" og hefur aðstoðað Jimmy Barkan í hans kennslu í gegnum árin.  Hún mun vera með Jimmy á Kosta Ríka í maí nk. en þar er hann með árlegt "Hot Yoga workshop/reatreat" sem er mjög vel sótt af nemendum frá öllum heimshornum og yfirleitt fullt.  

Hún hefur stundað nám hjá mörgum  jógakennurum úr fjölbreyttum jógastílum og blandar þeim iðulega saman inn í sitt prógram í stúidíóinu sínu sem hún rekur (sjá: www.yndiyoga.com)

Miðar

  • Workshop með Lana Vogestad

    2 tímar Hot Yoga workshop með Lana

    ISK 5,200
    Sold Out

This event is sold out

Deila viðburð

bottom of page