top of page

Wed, Aug 02

|

Selfoss

Fullt tungl - Hugleiðsla og hljómheilun

Nýtum krafta fulla tunglsins til að endurstilla hugann og undirbúa okkur fyrir haustið sem er framundan.

Registration is closed
See other events
Fullt tungl - Hugleiðsla og hljómheilun
Fullt tungl - Hugleiðsla og hljómheilun

Tími og staðsetning

Aug 02, 2023, 7:00 PM – 8:30 PM

Selfoss, Eyravegur 35, 800 Selfoss, Iceland

Gestir

Um ferðina

Nýtum krafta fulla tunglsins til að endurstilla hugann og undirbúa okkur fyrir haustið sem er framundan. Tunglið hefur mikil áhrif á jörðina og fólkið á jörðinni. Það hefur áhrif á hafið og líkamsklukku okkar. Við nýtum okkur viskuna úr jógafræðunum og hljóminn í möntrunum inn í kröftuga hugleiðslu sem mun leiða okkur inn í djúpslökun Yoga-Nidra. Við tekur töfrandi hljómur Gongsins.

Hugleiðsla er Kundalini jógahugleiðsla sem styður við orkuflæði likamans (Kundaliniorkuna). þessi hugleiðsla veitir frið, öryggi, og tengingu við innri viskuna til að taka réttar ákvarðanir í lífinu. Ragnheiður Hafstein mun leiða hugleiðsluna ásamt djúpslökun í Yoga Nidra sem endurforritar undirvitundina sem hjálpar að takast á við m.á. kvíða þunglyndi og áföll. Grímur Sigurðsson mun spila töfrandi hljóma gongsins. Hljómheilun er mjög djúpstæð uplifun þar sem hljómurinn ber með sér tíðni sem tengist djúpt inn í taugakerfið. Á fullu tungli er mjög opið flæði í orku líkamans. Líkaminn er 60-70% vatn og eins og með hafið hefur tunglið áhrif á heildina og hljómbylgjurnar mæta þeirri tíðni.

Miðar

  • Fullt tungl

    ISK 4,990
    Sale ended

Total

ISK 0

Deila viðburð

bottom of page