About
💥Nýtt kennararanám hefst í september 2025 Langar þig að kenna Yoga og dýpka iðkunina þína? Yogasálir bjóða upp á vandað og faglegt Hot Yoga kennaranám í samvinnu við "Barkan Method of Hot Yoga". Námið er blanda af fjarnámi og staðnámi og er viðurkennt af Yoga Alliance. Jimmy Barkan, stofnandi og eigandi Barkan Method Of Hot Yoga, er útskrifaður frá Ghosh’s College, Kalkútta Indlandi. Hann starfaði við hlið Bikram Choudhury (frumkvöðull Hot Yoga með 26-2 seríuna) og var hans aðalkennari í yfir 20 ár. Hér má fræðast betur um Jimmy Barkan, Barkanaðferðina og kennaranámið sjálft: www.barkanmethod.com Dagsetningar og réttindi: 2 x 10 dagar Fyrri hluti 8 - 17 jan. Seinni hluti 12 - 21 feb. 200 klst. - 200 RYT Viðurkennt af Yoga Alliance Réttindi sem Barkan Hot Yoga kennari Réttindi sem 26-2 kennari Hvernig er námið kennt? Fyrirlestrar kenndir í fjarnámi (Zoom) fyrri hluta námsins (8-17 jan.) með Jimmy Barkan. Seinni hluta námsins (12 - 21 feb.) mætir Jimmy á staðinn og sér um kennslu á staðnum fáist næg þátttaka. (Náist ekki lágmarksþátttaka verður þessi hluti kenndur eins og sá fyrri í gegnum Zoom með Jimmy Barkan. Yogatímar kenndir í sal Yogasála með kennurum Yogasála Kennarar eru: Grímur Sigurðsson 500 RYT Barkan Hot Yoga kennari Ragnheiður Hafstein 500 RYT Barkan Hot Yoga kennari. Verð fyrir námskeiðið er eftirfarandi: Fullt verð: 465.000kr. - Greiðist að fullu fyrir 15 des. 2024 Snemmskráningarverð: 425.000kr. - Greiðist að fullu fyrir 1 nóv. 2024 Staðfestingargjald er 65.000kr. og greiðist við skráningu. Staðfestingargjaldið dregst frá heildarverði. Greiðsluseðill fyrir eftirstöðvum námskeiðsins verður sendur í heimabanka þátttakanda.
You can also join this program via the mobile app. Go to the app